Matvæli

Matavælaiðnaðurinn er einna mest krefjandi er kemur að vali á gólfefnum, þar sem mikill þungi er lagður á  flesta eiginleika sem gólfefni þarf að hafa. Svo er iðnaðurinn fjölbreyttur, bakarí, fiskiðnaður, kjötvinnslur o.s.frv.  Mismunandi vélrænt álag alveg eins og mismunandi hitaþol og þarf því að velja fyrirfram gildin, sem á  að nota.  Mikilvægt  er að vinnusvæðið sé bjart og þægilegt og á blautsvæðum þarf að huga að hálkufríum lausnum. Þrif þurfa að vera auðveld og huga þarf að bakteríuvörn í gólfefninu.