Gólflausnir Malland er fyrirtæki sem sérhæfir sig í lagningu fjölliðuefna svo sem epoxý, pólýúretan og sements gólf- og veggefna. Fyrirtækið býr yfir þekkingu og efnum til sprunguþéttinga og slípunar steypu.

Okkar þjónusta

Fyrirtæki

Slitsterk og auðþrífanleg gólf- og veggefni. Sprunguþéttingar

Heimili

Sterk fúgulaus gólf- og veggefni.  Allt eftir álagi.

Stofnanir

Fúgulaus, auðþrífanleg gólf- og veggefni.  Hörð eða mjúk.

Verslanir

Falleg, slitsterk og auðþrífanleg fúgulaus gólfefni.

Matvælaiðnaður

Fúgulaus, auðþrífanleg gólf- og veggefni með sýklavörn.

Sundlaugar

Fúgulaus, auðþrífanleg, mjúk gólf- og veggefni með sýklavörn.  Öryggisyfirborð til að koma í veg fyrir slys.

Afhverju að velja Gólflausnir Malland?

Við mætum með réttu tólin

Gólflausnir Malland leggja áherslu á að sérhæfa sig í gólf- og veggefnum og útbúa sig þannig að verkin gangi hratt og vel fyrir sig.

Sérfræðiþekking

Hjá Gólflausnum Mallandi vinna reynsluboltar með starfsreynslu í yfir 40 ár.  Meðalstarfsaldur í fyrirtækinu er í kringum 10 ár.

Sanngjarnt verð

Í flestum tilfellum getum við gefið verkkaupa fast verðtilboð, ef ekki þá uppgefnum einingarverðum áður en verk hefst.

Ábyrgð

Gólflausnir Malland ábyrgist að efnin sem notuð eru standist þær kröfur sem gerðar eru til þeirra með eðlilegri notkun og einnig að ásetning sé rétt framkvæmd.

Áratuga reynsla

Gólflausnir Malland hafa verið á gólfefnamarkaðnum í yfir 30 ár og á því orðið marga fasta viðskiptavini sem velja fyrirtækið af góðum verkum.

Góð eftirfylgni

Við reynum að fylgja eftir okkar verkefnum og byggja þannig upp góð og ánægjuleg viðskiptasambönd.