I-Vax
I-VAX er mjúkvax sem hentar á allar gerðir gólfefna. I-VAX hefur verið notað með mjög góðum árangri í 20 ár og er í dag leiðandi viðhaldskerfi á Norðurlöndunum. Stærsu þrifafyrirtækin nota I-Vax kerfið.
Duftunarfrítt
Með reglulegri notkun I-VAX viðhaldskerfisins lágmarkast hættan á duftun.
Umhverfið
Vegna þess hve lítið efnismagn er notað telst kerfið umhverfisvænna en önnur viðhaldskerfi. I-VAX ber merki græna Svansins.
Einfalt
I-VAX viðhaldskerfið er notað jafnt á linoleum- og plastgólfefni jafnt sem önnur gólfefni. Þetta þýðir að hægt er að nota sömu efni og aðferðir á mismunandi gólfefni í einni og sömu byggingunni. Eftir að I-VAX kerfið er tekið í notkun þarf aldrei að bóna né bónleysa. Einfalt og haghvæmt.
Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar um viðhaldskerfið.