Gólflausnir
Malland hefur nú gert samstarfssamning við PLS í Svíþjóð um innflutning og dreifingu
á framleiðsluvörum PLS. PLS framleiðir
undir ströngum gæðastaðli ýmsar hreinsi- og hreinlætisvörur og ber þar hæst
I-Vax hreingerningar- og viðhaldskerfið sem mest áhersla verður lögð á í
upphafi. Kostir þess að nota I-Vax
viðhaldskerfi á gólfefni er sá að ekki þarf að bóna og þá ekki heldur að
viðhalda bóni á gólfinu með bónleysingu og endurbónun. Kostirnir eru augljósir, minni kostnaður við
þrif og lengri ending gólfefnanna svo ekki sé talað um hve miklu auðveldara er
að þrífa gólfefnið.
|