Gólflausnir Malland hafa flutt alla starfsemi sína að Lágmúla 7. Hið
nýja húsnæði er um 800 m² að flatarmáli og er starfsemi Gólflausna
Mallands nú loksins komin á einn stað bæði hráefnalager, skrifstofu- og
söludeild. Með þessari breytingu erum við í stakk búnir til að þjóna
viðskiptavinum okkar enn betur auk þess að öll aðstaða starfsfólks er
til muna betri.
|