 | 20.06.2017 Lystigarðurinn á Akureyri
Aquabright efnið frá Eco Finish hefur nú verið sett á gosbrunn og busllaug í Lystigarðinum á Akureyri. Áður hafa þessir fletir verið málaðir með takmörkuðum árangri, en nú sjáum við fram á áralanga endingu Aquabright húðarinnar öllum til mikillar ánægju. |
|  | Gólflausnir Malland er fyrirtæki sem sérhæfir sig í lagningu epoxy gólfa og veggja og er leiðandi í að leysa ýmis vandamál sem upp kunna að koma varðandi galla og annarra atriða í gólfflötum.

|
|

 |